Atli, Ásrún og „kynlífsmyndbandið“

Ástarsögur - Podcast autorstwa RÚV

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson bauð Atla og Ásrúnu í mat á Snaps. Þau komust ekki í aðalréttinn en mættu samt í desert. Þegar þau gengu út seinna um kvöldið voru þau búin að ákveða að leika ástarleik í myndbands-innsetningunni Scenes from Western Culture.