Liszt

Classic með Nönnu Kristjáns - Podcast autorstwa Útvarp 101

Kategorie:

Hver er uppruni fyrirbærisins „fangirl“? Hvers vegna myndi nokkur kona að geyma sundurtugginn vindlastubb í brjóstaskorunni? Nanna Kristjánsdóttir veltir þessu og öðru fyrir sér í ellefta þætti af útvarpsþættinum Classic, en í þetta skipti er til umræðu ungverski píanósnillingurinn Franz Liszt.