Þegar Göteborg strandaði

Frjálsar hendur - Podcast autorstwa RÚV - Poniedziałki

Frásagnir um strand hollenska Indíafarsins Het Wapen van Amsterdam á Skeiðarársandi þekkja margir en nokkru síðar strandaði annað stórt og merkilegt skip þarna á ekki ósvipuðum slóðum, en það var sænska fleyið sem fórst hér við land 1718 og varð af strandinu og björgun skipverja mikil örlagasaga.