Tómas Sæmundsson: Ferð til Prag 1

Frjálsar hendur - Podcast autorstwa RÚV - Poniedziałki

Einn Fjölnismanna var Tómas Sæmundsson sem fór í mikla Evrópureisu eftir að hafa lokið guðfræðinámi í Kaupmannahöfn upp úr 1830. Áður hefur verið lesið úr Ferðabók hans þar sem fjallað var um Napólí og nágrenni en hér er athyglinni beint að ferð hans um Mið-Evrópu frá Þýskalandi til Prag. Bráðskemmtilegar lýsingar á landi og þjóðum!