#7 Brennslan
Jákastið - Podcast autorstwa Tal

Kategorie:
Gestir mínir þessa vikuna eru Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman mynda þau Brennsluna á FM957. Það var hrikalega gaman, áhugavert og gott að spjalla við þau. Þú ert frábær! Ást og friður.