10 bestu / Þráinn Lárusson, athafnamaður S2 E9
Asgeir Olafsson Lie - Podcast - Podcast autorstwa Podcast Stúdíó Akureyrar
Þráinn Lárusson, athafnamaður gæti sagt okkur sögur í tvo sólarhringa samfellt. Hann rifjaði upp Mexíkó, Tékkland, Noreg, Egyptaland, Magnús Þór Sigmundsson og það einstaka samband sem bindur þá tvo bestu vini ásamt Ítalíu, Spán og 1929 sem var vinsælasti skemmtistaður á Íslandi. Hann rekur tvö hótel í dag, þrjá veitingastaði og bráðum tvö bakarí og einn skemmtistað. Hann á þrjú mótórhjól og er mikill já-maður. Það er lag sem samið er til hans á listanum hans og er "lagið hans Þráins". Frábært spjall við mikinn og góðan dreng og einstakan sögumann.