182 - Silja Jóhannesdóttir
Asgeir Olafsson Lie - Podcast - Podcast autorstwa Podcast Stúdíó Akureyrar
Í fyrsta þættinum af "fyrirmyndum" mætir Silja Jóhannesdóttir. Hún hefur aðeins stundað götuhjólreiðar síðan 2019 en samt hefur henni tekist að koma sér á stóra sviðið og sigra keppnir hér á landi og taka þátt í Evrópukeppni þar sem 100 bestu hjólreiðakonur álfunnar keppa. Þessi árangur er óheyrilega góður í þessari erfiðu úthaldsíþrótt og er eitthvað til að tala um. Hvernig gerði hún þetta? Hvað þarf til að ná svona langt. Hvað þarf að leggja á sig og þarf manni að langa þetta meira en næsta manni? Takk fyrir að hlusta!