Álagsárásir á íslensk fyrirtæki

Advania Podcast - Podcast autorstwa Advania

Kategorie:

Hvað eru álagsárásir (DDoS), hverjir standa á bakvið slíkar árásir og hvað gengur þeim til? Nýlega voru gerðar álagsárásir á vefsvæði ISAVIA og KSÍ svo eftir því varð tekið. Við spjölluðum við öryggissérfræðinga Advania, þá Kristján H. Hákonarson og Áka Hermann Barkarson, DDOS árásir og hvernig má bregðast við þeim.