Á rófinu - Emilía #4
Áhrifaskvaldur - Podcast autorstwa Hrefna Líf Ólafsdóttir
Kategorie:
Hrefna Líf og Sigurður Gunnar fá til sín í spjall hana Emilíu Guðrúnu til að ræða einhverfu. Emilía fékk einhverfu greiningu 17 ára gömul og á dóttir sem er einhverf. Farið verður inn á mýtur, fordóma, bláan apríl, hugtök og upplifanir í daglegu lífi. Þrjár manneskjur spjalla: ein er einhverf, einn á leið í einhverfu greiningu og þriðja vill fræðast um einhverfurófið. ---------------------------------------------------------- Instragram: hrefnalif Lag og texti: Hrefna Líf Ólafsdóttir Útsetning: Vignir Snær Vigfússon