Bjartur Örn rofnar
Athyglisbrestur á lokastigi - Podcast autorstwa Útvarp 101
 
   Kategorie:
Það er komið að honum - mesti athyglisbrestsþáttur Athyglisbrests til þessa. Bjartur Örn Bachmann, sviðshöfundur, leikarabarn og trúður er gestur þáttarins og það fyrsta sem hann gerir er að labba út úr upptöku því hann þarf að pissa. Framhaldið er eftir því . Þríeykið ræðir þriggja daga gönguna sem þau voru í um helgina, súr TikTok-hljóð, hversu snemma er hægt að tweeta um áramótin og auðvitað Íslandsklukku Halldórs Laxness. Heldur þann versta en þann næstbesta amirite??
