38. Þáttur - RIFF ’21: Blaðamannapassinn

Atli & Elías - Podcast autorstwa Atli Óskar Fjalarsson & Elías Helgi Kofoed Hansen

Podcast artwork

Kategorie:

Alþjóðlega kvikmyndahátíð Reykjavíkur er í fullu fjöri á meðan við tókum upp þennan þátt, Eddu-styttur ársins búnar að finna sín heimili, og Atli og Elías eru aftur komnir í þægilegri stöðu bara tveir. Engir gestir. Bara þægindi.