Breytt landslag á prentmarkaðinum með Guðmundi R. Guðmundssyni eiganda Prentmets Odda
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
Guðmundur Ragnar Guðmundsson á og rekur prentsmiðjuna Prentmet Odda ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttur. Þau hjónin hafa byggt upp fyrirtækið sem býður upp á fjölbreytta prentun og reka útibú á Selfossi og á Akureyri. Guðmundur segir mikil tækifæri liggja í umbúðaprentun og segir neytendur meðvitaða um umbúðir. Þá telur hann að bókaprentun muni ekki snúa aftur til Íslands í því formi sem hún var en segir tækifærin liggja í endurútgáfu í smærra upplagi. Skemmtilegt spjall um prentbransann á Íslandi í dag og hvernig það er að reka fyrirtæki á þeim vettvangi.