Erasmus er eitthvað sem allir iðnnemar og nýsveinar ættu að kynna sér.
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
Augnablik í iðnaði – Í þessum þætti beinum við kastljósinu að Erasmus námsstyrkjum í tilefni Evrópskra starfsmennaviku. Í þáttinn spjalla Helen og Ási hjá IÐUNNI við Aðalstein Ásmundarson vélvirkja og nýsvein í húsasmíði. Aðalsteinn sótti um Erasmus styrk hjá IÐUNNI og fór til South West College í N-Írlandi. Hann sótti þar námskeið um Passive hús sem er forvitnileg og áhugaverð viðbót við umræðuna um sjálfbærni.