Eva Michelsen hjá Eldstæðinu, atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
Eva sem er með bakarablóð í æðum hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur. Hún er menntaður viðskiptafræðingur og hefur unnið meðal annars við Sjávarklasann og St. Jósefsspítala. Hún hefur er mikin áhuga á að ferðast og á ferðum sínum kynntist hún hugtakinu deilieldhús. Eldstæðið er deilieldhús sem Eva er að opna sem er fyrir litla matvælaframleiðendur sem eru að prófa sig áfram og geta leigt hjá henni aðstöðu. Eldstæðið er í stuttu máli atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfi. Um er að ræða fullvottað eldhús með öllum helstu tækjum og tólum til matvælaframleiðslu, kæli- og þurrlager, skrifstofuaðstaða, fundaraðstaða og góður félagsskapur meðal matvæla unnenda.