Fræðslugreiningar í fyrirtækjum, með Evu Karen Þórðardóttur eiganda Effect
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
Eva Karen Þórðardóttir eigandi Effect hefur þróað verkfæri sem greinir hæfni starfsfólks og skilar persónulegri fræðsluáætlun til fyrirtækis, niður á hvern starfsmann. Þannig fæst betri yfirsýn yfir hæfnigatið sem liggur innan fyrirtækisins. Starfsfólk sér þá hvar það er statt og hvar það stendur miðað við sitt teymi. Þarna er því verkfæri til að sjá betur hvar hver og einn stendur. Starfsfólk getur sett sér markmið um eigin fræðslu og haldið betur utan um fræðsluna sem það hefur lokið.