Gæða- og öryggismál í byggingariðnaði með Eyjólfi Bjarnasyni, gæða- og öryggisstjóra Arnarhvols
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
Eyjólfur Baranson gæða- og öryggsistjóri Arnarhvols er hér í fróðlegu og skemmtilegu spjalli um gæða- og öryggismál í byggingariðnaði. Hann telur að stundum sé erfitt að koma auga á fjárhagslegan ávinning af notkun gæðakerfa en sé það notað sem stjórntæki t.d. við framkvæmd, kostnaðareftirlit, framkvæmdaeftirlit og verkáætlun, komi ávinningurinn fljótlega í ljós.