Konráð Jónsson hjá Litrófi ræðir um sameiningar í prentiðnaði og kiljubókaprentun á Íslandi
Augnablik í iðnaði - Podcast autorstwa IÐAN fræðsluetur
Kategorie:
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu. Hann telur að bókaiðnaður ætti að koma sér saman um umhverfisvænni áherslur, prenta fleiri kiljur en harðspjaldabækur og auðvitað að létta kolefnissporið og prenta fleiri bækur heima. Íslenskur prentiðnaður sé sterkari í samkeppni við erlendan markað þegar kemur að kiljum en harðspjalda bókum og í þeirri staðreynd felist vonarglæta. Konráð Ingi ræðir um sameiningu Litrófs við Guðjón Ó og Prenttækni, eigin feril og sýn sína á framtíð íslensks prentiðnaðar.