#0225 The Police – Outlandos d'Amour

Besta platan - Podcast autorstwa Hljóðkirkjan - Piątki

Podcast artwork

Kategorie:

The Police afrekuðu ótrúlega margt á stuttum tíma og gáfu út fimm hljóðversplötur á árunum 1978–1983, auk þess að eiga mest spilaða lag í sögu útvarps. Haukur stillir frumburði sveitarinnar, Outlandos d'Amour, fram sem bestu plötunni.