#26 - Bjarnarmarkaðarblús: Er Bitcoin búið að vera?

Bitcoin Byltingin - Podcast autorstwa Bitcoin Byltingin

Podcast artwork

Kategorie:

Recap á bransann eftir allt of langan tíma. Bjarnarmarkaðurinn er mættur og margir eru að fara á taugum. Er Bitcoin búið að vera? Eru þáttastjórnendur með ósammála um Bitcoin og hvernig eigi að breiða út boðskapinn? Þetta og margt fleira í tuttugasta og sjötta þætti Bitcoin Byltingarinnar.