Allt sundrast

Bók vikunnar - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Kategorie:

Fjallað um bókina Allt sundrast eftir Chinua Achebe sem er bók vikunnar. Elsa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Viðmælendur eru Gauti Kristmannsson prófessor í þýðingarfræði og Guðrún Baldvinsdóttir bókmenntafræðingur. Umsjón: Halla Harðardóttir.