Hægara pælt en kýlt

Bók vikunnar - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Kategorie:

Fjallað um bókina Hægara pælt en kýlt eftir Magneu J. Matthíasdóttur, sem er bók vikunnar. Viðmælendur eru Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum og Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og alþingismaður. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.