27. ADHD | DHDA - Þversagnir
Brestur - Podcast autorstwa Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
Kategorie:
Að hafa of mikinn skilning á tilfinningum annara en engan skilning á eigin tilfinningum, að þrífast best í rútínu en hata rútínu, að þurfa svigrúm til að vinna úr tilfinningum en skilja ekki þegar aðrir þurfa það. Að vera með ADHD er stundum bara ein stór þversögn. Í þættinum eru líka upplýsingar um væntanlegt Live Show í H verslun í boði NOW, en þátturinn er í boði NOW og Blush - nældu þér í vörur frá NOW á 25% afslætti með kóðanum 'brestur' Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: Brestur á Instagram Spjallið umræðuhópur