1. Hvernig virkar brjóstagjöf?

Brjóstkastið - Podcast autorstwa Oddný Silja og Stefanía Elsa

Kategorie:

Fyrsti fræðsluþátturinn er kominn í loftið!  Hér förum við yfir helstu grunnatriði í lífeðlisfræði brjóstagjafar, hormón sem eru að störfum, hvað líkaminn er að gera í brjóstagjöfinni, hvernig mjólkimyndurnarstigin virka og hvað getur áhrif. Breastcrawling, hvers vegna samdráttaverkir eftir fæðingu, reynslusaga og sturluð staðreynt svo eitthvað sé nefnt.