Reykjavík síðdegis - föstudagur 16. maí 2025

Bylgjan - Podcast autorstwa Bylgjan

Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Davíð O Arnar yfirlæknir á hjartadeild landspítalans um Sánur og hjartaheilsu Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri: tómir leikvellir Símatími Brynjar Karl Sigurðsson, fram­bjóðandi til for­seta ÍSÍ og þjálf­ari kvennaliðs Aþenu í körfu­bolta Jón S Ólason yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Vesturlandi Ragnhildur Holm, rappari og meðlimur í Reykjavíkurdætrum um VÆB