SLATE 63: Árni Pétur Guðjónsson

Camera Rúllar - Podcast autorstwa Camera Rúllar

Podcast artwork

Kategorie:

Árni Pétur er leikari og hefur farið víða á sínum ferli. Hann segir okkur frá nýjum ferli sem dansari og samkeppninni við barnabarnið um athyglina. IG/FB: @camerarullar Email: [email protected] Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun