Hvernig er staðan hjá mér í dag?
Dótakassinn - Podcast autorstwa Dótakassinn

Kategorie:
Í 2. þætti förum við yfir nokkur atriði sem hægt er að hafa í huga þegar við erum í sjálfsskoðun og erum að reyna að átta okkur á því hvernig staðan er hjá okkur. Þegar manni líður ekki nógu vel er mikilvægt að reyna að átta sig á stöðunni og maður verður að byrja einhverstaðar. Oft er gott að byrja á að taka fyrir atriði sem við öll erum að fást við á hverjum degi og átta sig á hvernig þau hafa áhrif á okkur, fara yfir hvernig þessir hlutir ganga og hvort ég geti gert eitthvað til að hafa já...