13. Sunneva Líf - Hvernig það er að vera í ofbeldissambandi
Eigin Konur - Podcast autorstwa Edda Falak
Kategorie:
Sunneva Líf var í ofbeldissambandi í nokkur ár og eiga þau saman tvíbura. Sunneva kemur og ræðir um ofbeldið, sjúka ást og óttann sem hún bjó við í mörg ár. Hún vill miðla til stelpna að það sé leið út og vonar að saga hennar hjálpi öðrum að finna kraftinn til þess að finna leið út.
