14. Donna Cruz - Samfélagsmiðlar, þunglyndi og rasismi

Eigin Konur - Podcast autorstwa Edda Falak

Podcast artwork

Leikkonan og áhrifavaldurinn Donna Cruz, opnar umræðuna um lífið bakvið samfélagsmiðla og rasisma gegn Asískum konum. Donna talar um hvað samfélagsmiðlar geta gefið brenglaða sýn inn í líf fólks og að það sé mikilvægt að minna sig á að það sem maður sjái á samfélagsmiðlum er ekki öll sagan.