28. Hulda Tölgyes - Ofbeldi í nánu sambandi

Eigin Konur - Podcast autorstwa Edda Falak

Podcast artwork

Hulda Tölgyes er sálfræðingur og sérhæfir sig í EMDR meðferð. Hulda og maðurinn hennar eru bæði öflug á Instagram og eru þau ágætis hugmynd um svokallað "power couple". Þorsteinn, maðurinn hennar Huldu heldur uppi hlaðvarpinu Karlmennskan og brenna þau bæði fyrir þessi málefni. Við Hulda fórum yfir ofbeldi í nánum samböndum og töluðum um "red flags" í samböndum. Þrýstingur til kynlífsathafna, suð, fýlustjórnun, öskur og niðurlæging eru allt hlutir sem margir tengja við og jafnvel láta yfir sig ganga. Þátturinn er í boði:   https://blush.is/  https://omnom.is/