#484 Sverrir Helgason - Þessir ungu strákar þola ykkur ekki

Ein Pæling - Podcast autorstwa Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Þórarinn ræðir við Sverra Helgason um ýmis mál. Hann hefur verið sagður vera öfgamaður en hann lætur fram sín sjónarmið á hvassan hátt á samfélagsmiðlinum X. Rætt er um skólakerfið, ungu strákana, öfgahægrið, leikreglur leyfilegrar umræðu, skautun, kynjastríðið, að sundra og drottna. RÚV, stöðu kirkjunnar og margt fleira.- Er allt hægramegin við miðju öfgahægri?- Hvernig sér Sverrir fyrir sér framtíðina? - Hvað vilja ungir strákar í pólitísku samhengi?Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:  Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270  Samstarfsaðilar:  Poulsen  Happy Hydrate  Bæjarins Beztu Pylsur  Alvörubón  FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.is