Borgarstjórnarkosningar 2022 - Flokkur fólksins (Kolbrún Baldursdóttir)
Ein Pæling - Podcast autorstwa Thorarinn Hjartarson
Kategorie:
Kolbrún Baldursdóttir er oddviti Flokks fólksins og ætlar sér að leiða flokkinn í næstkomandi borgarstjórnarkosningum. Þórarinn ræðir við Kolbrúnu um húsnæðismál, fjármál borgarinnar, velferðarmál og fleira.
