Engar stjörnur #14 - Ruslbíóið er ljóðlist kvikmyndanna
Engar stjörnur - Podcast autorstwa Engar stjörnur
   Kategorie:
Við könnumst við hugtakið, „svo vont að það er gott“ og það er einmitt á hönd vondleikans sem Hlaðvarp Engra stjarna heldur að þessu sinni. Viðfangsefni þáttarins eru myndir sem gerðar eru af hugdirfsku ljónsins og yfirmáta hæfileikaleysi, sem sagt ruslbíóið. Gestir eru Hrafn Helgi Helgason og Ragnheiður Davíðsdóttir.
