"Brjóstagjöf er krefjandi og tímafrekt verkefni"

Er þetta fyrsta barn? - Podcast autorstwa Er thetta fyrsta barn

Podcast artwork

Hildur og Þórunn komu til okkar frá Björkinni og ræddu við okkur um brjóstagjöf. Virkilega skemmtilegt spjall og fræðandi.  Við mælum með að kíkja á brjóstagjanámskeiðin þeirra inná www.bjorkin.is Þátturinn er í boði: Eldvarnarmiðstöðvarinnar  Tan.is  Nimble á Íslandi