Er ríkismatur góður eða slæmur?
Þetta helst - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Fríar skólamáltíðir hafa verið pólitískt bitbein í áraraðir en urðu til þess að koma á friði í Karphúsinu á dögunum. Þóra Tómasdóttir ræddi fríar skólamáltíðir við sveitarstjórnarfólk og heyrði hvernig fyrirkomulagið hefur reynst í Þingeyjarsveit og Svalbarðsstrandahreppi.