Óróapúls íslenskra stjórnmála
Þetta helst - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Þróunin í fylgi flokkanna samkvæmt Þjóðarpúlsum Gallup er merkileg. Sá nýjasti kom í gær og samkvæmt honum er Samfylkingin er við það að ná sama fylgi og ríkisstjórnarflokkarnir þrír samanlagt, Miðflokkurinn hefur ekki mælst stærri í fjögur ár og Sjálfstæðisflokkurinn aldrei minni. Græna flóðbylgja Framsóknarflokksins virðist vera orðin að lygnum polli og Vinstrihreyfingin grænt framboð er við það að detta út af þingi. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Eirík Bergmann stjórnmálafræðiprófessor um pólitíska óróapúlsinn frá Gallup og skoðar þróunina síðan í kosningunum 2021.