Skoðanir á skoðanakönnunum
Þetta helst - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Okkur líkar vel við skoðanakannanir. Þær segja okkur hver við erum, hvað okkur finnst, hvað við viljum og hvað við viljum ekki. Og nú koma þær á færibandi. Við erum að fara að kjósa okkur nýjan forseta og fylgi stjórnmálaflokkanna er sannarlega teygjanlegt hugtak. En hvert er hlutverk þessarra kannanna í raun og veru? Hafa þær áhrif? Eru þær marktækar? Við þessum spurningum eru ekki til einföld svör, eins og Agnar Freyr Helgason stjórnmálafræðingur ræðir við Sunnu Valgerðardóttur í þætti dagsins.