# 4 - Frækileg sjúkraflug á Vestfjörðum - Guðmundur Harðarson

Flugvarpið - Podcast autorstwa Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Guðmundur Harðarson flugstjóri hjá Cargolux hlaut riddaraskross í Luxemborg fyrir störf sín. Hann segir okkur frá ferlinum og krefjandi aðstæðum í sjúkraflugum á upphafsárunum hjá flugfélaginu Erni.