Brennslan - 16. desember 2025

FM957 - Podcast autorstwa FM957

Podcast artwork

Kategorie:

Maður ársins - förum yfir tilnenfningar og fáum nýjar fyrir áramótabombu FM957! Top 7 listi yfir "The most iconic voices of all time" þar sem það vantar mörg nöfn! Lovísa og Anna Marta spjalla við okkur um hollari kostinn, Förum yfir píluna. Þetta og meira til!