Brennslan - 28. nóvember 2025

FM957 - Podcast autorstwa FM957

Podcast artwork

Kategorie:

Föstudagur í Brennslunni. Uppgjör vikunnar með Lindu Ben og Snorra Björns. Bakstur, Kolvetnabyltingin, fæðingarorlof og meira til. Arinbjörn Hauksson frá Elko um Black Friday. Elín frá Gámaþjónustunni fræðir okkur um flokkun. Við hvað sofnar þú og afhverju þarftu eitthvað? Þetta og miklu meira til í þætti dagsins.