Brennslan - 29. október 2025
FM957 - Podcast autorstwa FM957
Kategorie:
Egill Ploder og Kristmundur Axel. Árni Friðleifsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn kemur í spjall og gerir upp gærdaginn og hvað ber að varast í dag. Hringjum til Kanarí og fáum sögu Arnars Þórs að ferðast með 10 mánaða barn og þurfa að bíða í flugvélinni í 5 klst áður en lagt var af stað. Kynnumst Drífa.is og hringjum í afmælisbarn sem á ansi athyglisverða sögu. Þetta og miklu meira til.
