Ástríðan í neðri deildunum - Lokaspretturinn í 2 og 3. deild
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Einungis fjórar umferðir eru eftir í sumar í 2 og 3. deild karla og spennan fer að magnast. Í 2. deildinni er baráttan hörð um sæti í Inkasso-deildinni að ári og fallbaráttan er ekki ennþá ljós. Í 3. deild eru Kórdrengir og KF komin með annan fótinn upp um deild en þessi lið mætast í stórleik um helgina. Ennþá er hart barist á botninum þar.