Ástríðan í neðri deildunum - Æsispennandi barátta í 2. deild

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Keppni í 2. deild karla er æsispennandi en þegar tólf umferðir eru búnar eru einungis sex stig sem skilja að topplið Selfyssinga og Völsung í 9. sætinu. Atli Jónasson og Óskar Smári Haraldsson eru sérfræðingar í 2. deildinni en þeir eiga báðir mörg tímabil að baki í deildinni. Þeir kíktu á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru vel yfir hvert einasta lið í deildinni og völdu einnig lið fyrri umferðar. Spennand heldur áfram annað kvöld en þá hefst 13. umferðin. Í þeirri umferð heimsækir topplið Selfyssinga lið Vestra sem er í 3. sæti.