Ástríðan - Þriðjungsuppgjör og hitamál
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi. Þrátt fyrir að boltinn sé stopp um þessar mundir þá heldur Ástríðan áfram á fullri ferð. Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason. Þeir fjalla um 2. og 3. deild karla og í þætti dagsins er sérstakt þriðjungsuppgjör í báðum deildum. Valdi eru fimm bestu leikmenn í hvorri deild það sem af er tímabili. Þá eru fréttapunktar og hitamál í brennidepli í þættinum.