Boltinn á Norðurlandi: Sama uppskrift hjá Þór og Íslandsmeistari kom í heimsókn
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Í sjötta þætti Boltans á Norðurlandi er rætt um leiki síðustu helgar og frestanirnar á þeim leikjum sem ekki fóru fram. Þórsarar héldu áfram að harka inn sigra á meðan uppskeran var engin í 2. deild. Stólarnir létu vængina hrapa, eins og einn ágætur maður orðaði það, punktur hjá kvennaliðinu og þrjú stig af sex mögulegum hjá Hömrunum. Gestur þáttarins er Ólafur Jóhann Magnússon fyrrum Íslandsmeistari með Fram í handbolta og áður markvörður í fótbolta. Dagskráin: Þór mín: 0-23 (Þór/KA 24. mín) Magni: 24-42 (42-44 Fram) KA: 44-48 Tindastóll kk: 48-53 Völsungur vs Haukar: 53-56 Dallas: 56-60 KF: 60-67 Samherjar: 67-69 Hamrarnir, Tindastóll kvk, Óli gefur tákn og næstu leikir: 69-78