Endurvekja lokahófið eftir tímabilið
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristinn Björgúlfsson frá Leikmannasamtökunum kom í þáttinn og ræddi meðal annars um aðalfund samtakanna sem var haldinn á dögunum. Einnig sagði hann frá endurvakningu á lokahófi eftir tímabilið. Í upptökunni fylgir einnig umfjöllun um leitina að vítaskyttu Íslands og þá var Benedikt Bóas Hinriksson í beinni frá Ölveri.