Enska hringborðið - Hitabylgja í enskum stjórasætum

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Elvar og Daníel eru með Evrópu-Innkastið og fara yfir leiki liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Þrettán umferðum er lokið í deildinni. Það eru mörg stjórasæti sjóðheit í deildinni. Hver verður næsti stjóri sem fær sparkið? Grínkallinn Emery, VAR, stórfurðulegur leikur í Sheffield, Balotelli horn og ýmislegt fleira.