Enska hringborðið - Léttir að hafa losnað við Emery
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, var á línunni og ræddi um stóru fréttirnar úr enska boltanum. Unai Emery var rekinn úr stjórastól Arsenal og félagið er nú í leit að næsta stjóra.