Enska hringborðið - Sóli Hólm formaður Liverpool samfélagsins

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það er svo sannarlega tilefni til að rífa enska hringborðið fram á gólfið enda risaslagur í enska boltanum á sunnudag. Manchester United tekur á móti toppliði Liverpool en Sóli Hólm, skemmtikraftur og formaður Liverpool samfélagsins á Íslandi, mætti í útvarpsþáttinn. Elvar Geir og Magnús Már ræddu við Sóla um komandi leik og það helsta sem er í gangi í ensku úrvalsdeildinni.