Enska upphitunin - Gluggafjör og uppeldi hjá Tottenham
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Tottenham. Tottenham hefur verið mikið í umræðunni við gluggalok og þeir Hjálmar Örn Jóhannsson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Ingimar Helgi Finnsson fóru yfir stöðuna hjá Spurs.