Enska upphitunin - Lokað á skrifstofu Liverpool
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Innkastið hitar upp fyrir komandi tímabil í enska boltanum. Í þessum þætti er fjallað um Liverpool. Sigursteinn Brynjólfsson og skólastjórinn Magnús Þór Jónsson af kop.is ræddu við Elvar Geir Magnússon um komandi tímabil hjá Evrópumeisturunum og fleira! Meðal umfjöllunar: Rólegur gluggi hjá Liverpool, álagið á sóknarmönnum liðsins, Van Dijk og gullknötturinn, endurkoma Uxans, Firmino gleymist, besta byrjunarliðið, samkeppnin frá Man City, Everton blæs í herlúðra, spáin á kop.is.